Fram - FH 31:32

Fram - FH 31:32

Kaupa Í körfu

FH-INGAR voru svo sannarlega örlagavaldar á laugardag þegar þeir sóttu Fram heim í lokaumferð norðurriðils Íslandsmóts karla. Framarar, sem þurftu nauðsynlega á sigri að halda til að tryggja sér sæti í úrvalsdeildinni sem hefst í febrúar, höfðu yfirhöndina nær allan leikinn eða þar til að þar til tæplega tíu mínútum fyrir leikslok MYNDATEXTI: Guðmundur Örn Arnarson skorar eitt fimm marka sinna, Arnar Pétursson úr FH fylgist með.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar