Kambódía
Kaupa Í körfu
UM það bil 500 fátæk börn búa á eða í nánd við ruslahaugana í útjaðri í Phnom Penh í Kambódíu. Börnin þjást oft af vandamálum tengdum eiturlyfjum og kynferðislegri misnotkun. Þau vinna fyrir sér með því að safna plasti, pappír, málmi og gleri sem þau selja í endurvinnslustöðvar, eða með því að selja á skranmörkuðum. Frönsku hjálparsamtökin Brosandi börn (Pour un Sourire d'Enfant) eru að störfum á þessum slóðum og reka leikskóla og forskóla og kenna þeim eldri að elda mat og iðnir sem geta nýst þeim til að fá vinnu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir