Kambódía
Kaupa Í körfu
"Ef ég ætti sand af seðlum myndi ég kaupa mér köku," segir Pen Srey Pech sem ætlar sér að verða rík. "Ég hef ekki tíma til að vera í skóla," segir drengur sem safnar rusli á haugunum í Phnom Penh í Kambódíu. Þorkell Þorkelsson myndaði daglegt líf í Phnom Penh og nágrannaborgum og -bæjum, og Gunnar Hersveinn varpar ljósi á brot úr sögu og aðstæðum þjóðar og einstaklinga í Kambódíu. MYNDATEXTI:Vegagerðarmenn í Phom Penh. Á þjóðinni hvíla þungar byrðar. Það sem unnið er með vélum á Vesturlöndum er gert með handafli í Kambódíu. Fátækt fólk á ekki möguleika á skólagöngu og slítur sér út í erfiðisvinnu. Hægt gengur að feta áfram veginn til bata.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir