Kambódía

Þorkell Þorkelsson

Kambódía

Kaupa Í körfu

"Ef ég ætti sand af seðlum myndi ég kaupa mér köku," segir Pen Srey Pech sem ætlar sér að verða rík. "Ég hef ekki tíma til að vera í skóla," segir drengur sem safnar rusli á haugunum í Phnom Penh í Kambódíu. Þorkell Þorkelsson myndaði daglegt líf í Phnom Penh og nágrannaborgum og -bæjum, og Gunnar Hersveinn varpar ljósi á brot úr sögu og aðstæðum þjóðar og einstaklinga í Kambódíu. MYNDATEXTI:Tmei-þorpið í Peam Rieng-héraðinu er aðeins í um tveggja tíma akstursleið frá Phnom Penh. Vegurinn er rykugur í þurrkum og hverfur undir vatn þegar Mekong-fljótið fer yfir bakka sína á regntímabilum. Áin flæðir einnig ársfjórðungslega yfir þorpið. Fulltrúar Rauða krossins kenna foreldrum að vernda sofandi börn sín fyrir hitabeltissjúkdómum með moskítóneti og einnig að loka vatnsílátum. Myndin sýnir Sarith Vichetra nývaknaðan undir flugnanetinu, einnig sést móta fyrir móður hans, Sarith Sokhom

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar