Kambódía

Þorkell Þorkelsson

Kambódía

Kaupa Í körfu

"Ef ég ætti sand af seðlum myndi ég kaupa mér köku," segir Pen Srey Pech sem ætlar sér að verða rík. "Ég hef ekki tíma til að vera í skóla," segir drengur sem safnar rusli á haugunum í Phnom Penh í Kambódíu. Þorkell Þorkelsson myndaði daglegt líf í Phnom Penh og nágrannaborgum og -bæjum, og Gunnar Hersveinn varpar ljósi á brot úr sögu og aðstæðum þjóðar og einstaklinga í Kambódíu. MYNDATEXTI:Gömlu hjónin Ben Thun og Ouk Neng búa í litlu húsi án herbergja með barnabörnum sínum; Pen Sith 11 ára, Pen Srey Pech 7 ára sem er HIV-smituð og Pen Vanak 16 ára sem var í skólanum þegar myndin var tekin. Faðir þeirra lést fyrir fimm árum og móðir fyrir þremur árum af völdum alnæmis. Pech á líf í vændum vegna ARV-lyfjameðferðarinnar

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar