Í takt við tímann

Í takt við tímann

Kaupa Í körfu

Á annan í jólum verður frumsýnd í Smárabíói kvikmynd Ágústs Guðmundssonar; Í takt við tímann. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við Ágúst um þessa forvitnilegu mynd sem er eins konar framhald af hinni geysivinsælu mynd; Með allt á hreinu, - þar sem Stuðmenn og fleiri fóru á kostum MYNDATEXTI: Ágúst rýnir í kvikmynd sína á skjá.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar