Myndform

Árni Torfason

Myndform

Kaupa Í körfu

Myndform heitir fyrirtæki sem lengi hefur séð Íslendingum fyrir margvíslegri afþreyingu. Guðrún Guðlaugsdóttir ræddi við bræðurna Gunnar og Magnús Gunnarssyni og Snorra Hallgrímsson sem eiga saman fyrirtækin Myndform, rekstur Laugarásbíós og Heimamynd MYNDATEXTI: Félagarnir hjá Myndformi. Frá vinstri Snorri, Gunnar og Magnús ásamt Guðmundi Hallvarðssyni, formanni Sjómannadagsráðs.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar