HÁRIÐ - Valhúsaskóli

HÁRIÐ - Valhúsaskóli

Kaupa Í körfu

Unglingar í Valhúsaskóla settu upp sýninguna Hárið í Félagsheimili Seltirninga í gær. Sáu unglingarnir sjálfir um allan undirbúning sýningarinnar og rann allur ágóði af henni, miðasölu sem sælgætissölu, til barna- og unglingageðdeildar Landspítalans.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar