Skólaslit Fjölbrautaskólans í Ármúla

Jim Smart

Skólaslit Fjölbrautaskólans í Ármúla

Kaupa Í körfu

ALLS útskrifuðust 103 nemendur frá Fjölbrautaskólanum við Ármúla sl. föstudag. Ellefu útskrifuðust úr framhaldsnámi sjúkraliða, einn sjúkraliði, fjórir lyfjatæknar, tveir af nuddbraut, sjö hjúkrunar- og móttökuritarar, einn læknaritari og alls 77 stúdentar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar