Sölvi Sveinsson, skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla

Jim Smart

Sölvi Sveinsson, skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla

Kaupa Í körfu

ÞETTA var býsna sérstakt," segir Sölvi Sveinsson, skólameistari Fjölbrautaskólans við Ármúla, um útskriftarathöfnina sl. föstudag. Sölvi var að útskrifa nemendur frá skólanum í síðasta sinn, en hann lætur nú af störfum við skólann þar sem hann tekur við starfi skólastjóra Verslunarskólans á næsta ári. MYNDATEXTI: Sölvi Sveinsson

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar