Lokafundur stjórnar Grundartangarhafnar.

Davíð Pétursson

Lokafundur stjórnar Grundartangarhafnar.

Kaupa Í körfu

Síðasti fundur stjórnar og fulltrúaráðs Grundartangahafnar var haldinn nýlega. Grundartangahöfn heyrir brátt sögunni til sem sjálfstætt félag, verður hluti af Faxaflóahöfnum sf. ásamt Reykjavíkurhöfn, Akraneshöfn og Borgarneshöfn. MYNDATEXTI: Síðasta stjórn Grundartangahafnar ásamt hafnarstjóra. F.v. Gunnar Sigurðsson formaður, Guðni Tryggvason, Ásbjörn Sigurgeirsson, Sigurður Valgeirsson, Sigurður Sverrir Jónsson og Gísli Gíslason hafnarstjóri situr.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar