Fengitíminn hafinn

Birkir Fanndal

Fengitíminn hafinn

Kaupa Í körfu

Jón Aðalsteinsson í Vindbelg er hér að gefa fénu. Hann er með ríflega 80 höfuð í húsi í vetur og gefur tvisvar á garðann. Það fer vel um féð hjá Jóni, húsin eru rúmgóð, vel einangruð og þurr, enda sér það á skepnunum að þeim líður vel. Jón var að byrja að hleypa til um sl. helgi svo sem flestir bændur hér. Það er sem sagt hafinn fengitími í Mývatnssveit.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar