Ullarþvottastöð tekin í notkun á Blönduósi

Ullarþvottastöð tekin í notkun á Blönduósi

Kaupa Í körfu

Ullarþvottastöð Ístex hf. var opnuð á Blönduósi um helgina. Stöðin var flutt frá Hveragerði í húsnæði á Blönduósi sem Ámundakinn ehf., fjárfestingarfélag heimamanna, leigir Ístexi undir ullarþvottinn. MYNDATEXTI: Í gang Jóna Fanney Friðriksdóttir bæjarstjóri gangsetur þvottavélina í ullarþvottastöð Ístex á Blönduósi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar