Sögulegt handverk
Kaupa Í körfu
Þær Kristín Þorgrímsdóttir og Anna Heiða Guðrúnardóttir hafa komið fram á víkingahátíðum hérlendis og erlendis, en þær sinna sögulegu handverki af mikilli ástríðu. Þær vilja leggja sitt af mörkum svo aðferðir við gerð hinna ýmsu hluta frá víkingatímabilinu glatist ekki og þær vilja færa þessa hluti inn í nútímann. Í Bakarabrekkunni í Bankastræti 2 eru þær með tímabundna aðstöðu yfir jólin þar sem þær eru vinna með sínum tækjum og tólum hluti eftir nákvæmri forskrift frá víkingatímanum og fram í síðmiðaldir og er afraksturinn til sölu. MYNDATEXTI: Í fornum klæðum við fornt handverk: Frá vinstri eru þær Kristín og Anna Heiða í Bakarabrekkunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir