Úlfur Chaka

Jim Smart

Úlfur Chaka

Kaupa Í körfu

Sýningarportið á horni Barónsstígs og Laugavegar hefur vakið mikla athygli að undanförnu fyrir metnaðarfullt sýningarhald. Í dag verður opnuð þar enn ein sýning, fyrsta einkasýning Úlfs Chaka, sem útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands vorið 2003. MYNDATEXTI: Úlfur Chaka í portinu við Gallerí Banananas, Barónsstígsmegin að Laugavegi 80.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar