Ragnar Torfason og fjölskylda

Sverrir Vilhelmsson

Ragnar Torfason og fjölskylda

Kaupa Í körfu

Ragnar Torfason og fjölskylda á fullri ferð í körfunni hjá Fjölni Nýliðum Fjölnis í Grafarvogi hefur gengið vel í úrvalsdeildinni í körfu- knattleik í vetur, mun betur en menn þar á bæ höfðu látið sig dreyma um. Fjölnismenn eru ánægðir með árangurinn, ekki bara hjá meistaraflokki karla heldur einnig í yngri flokkunum, en þar er unnið mikið og gott starf. MYNDATEXTI: Ragnar og Erna ásamt krökkunum, Árna, Pálmari og Bergdísi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar