Guðjón Valur Sigurðsson
Kaupa Í körfu
ÉG vil nú frekar tala um þá leikmenn sem eru valdir en um þá sem ekki eru valdir," sagði Viggó Sigurðsson, landsliðsþjálfari í handknattleik, þegar hann tilkynnti 16 manna leikmannahóp sem hann ætlar að tefla fram á heimsmeistaramótinu sem hefst í Túnis 23. janúar nk. Hvað sem því líður komst Viggó ekki hjá því að ræða aðeins um þá sem voru ekki valdir og af hverju aðrir voru valdir í þeirra stað. MYNDATEXTI: Guðjón Valur Sigurðsson skorar í sigurleik gegn Slóveníu á ÓL í Aþenu.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir