Snjór á Siglufirði

Alfons Finnsson

Snjór á Siglufirði

Kaupa Í körfu

Mikið hefur snjóað á Siglufirði síðustu daga og er allt nú hvítt yfir og börn sem fullorðnir eru dugleg að vera úti í snjónum sem veitir aðeins meiri birtu nú í svartasta skammdeginu og ekki skemmir fyrir fegurð trjánna er snjórinn sest á trjágreinarnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar