Flúðir - Blómarækt

Sigurður Sigmundsson

Flúðir - Blómarækt

Kaupa Í körfu

Garðyrkja Flúðir | Margir kaupa blóm fyrir jólin og nota til að skreyta hjá sér híbýlin eða til gjafa. Garðyrkjustöðin Land og synir á Flúðum sem Emil Gunnlaugsson garðyrkjubóndi rekur ásamt sonum sínum þeim Magnúsi, Gunnlaugi og Rafni, er einn stærsti blómaræktandi landsins...Izabella frá Póllandi var þar við pökkun ásamt eigendum stöðvarinnar og öðru samstarfsfólki þegar Selma Guðrún, dóttir Gunnlaugs, leit við í gróðurhúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar