Eplabaka
Kaupa Í körfu
Það var handagangur í öskjunni í kennslueldhúsi Verkmenntaskólans á Akureyri í gær en þar voru nokkrir ungir menn að búa til eplabökur fyrir allt að 250 manns. Martin Kelley, matreiðslunemi á Foss-Hóteli á Húsavík, fór fyrir hópnum en hann hafði lesið viðtal við Magnús Garðarsson í Mangó Grilli í Grafarvogi í Reykjavík. MYNDATEXTI: Félagarnir með eplaböku úr ofninum, f.v. Baldur Ragnarsson, Arnar Þór Sigurðsson, Ævar Ómarsson, Atli Sveinbjörnsson og Martin Kelley. Sá sjötti úr hópnum, Viðar Helgason, var að sendast eftir ís þegar myndin var tekin.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir