Eplabaka

Kristján Kristjánsson

Eplabaka

Kaupa Í körfu

Það var handagangur í öskjunni í kennslueldhúsi Verkmenntaskólans á Akureyri í gær en þar voru nokkrir ungir menn að búa til eplabökur fyrir allt að 250 manns. Martin Kelley, matreiðslunemi á Foss-Hóteli á Húsavík, fór fyrir hópnum en hann hafði lesið viðtal við Magnús Garðarsson í Mangó Grilli í Grafarvogi í Reykjavík. MYNDATEXTI: Félagarnir með eplaböku úr ofninum, f.v. Baldur Ragnarsson, Arnar Þór Sigurðsson, Ævar Ómarsson, Atli Sveinbjörnsson og Martin Kelley. Sá sjötti úr hópnum, Viðar Helgason, var að sendast eftir ís þegar myndin var tekin.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar