Kárahnjúkavirkjun - Jól 2004

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun - Jól 2004

Kaupa Í körfu

Þegar litið var inn í skólahús Impregilo við Kárahnjúkavirkjun skömmu fyrir jól, sátu þar sjö börn á skólabekk. Þau voru að horfa á mynd um Jesú þennan síðasta kennsludag fyrir jólaleyfi. Börnin eiga öll ítalska feður en mæður þeirra eru ýmist frá Ítalíu, Suður-Ameríku eða Afríku.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar