Kárahnjúkavirkjun - Fyrir Jól 2004

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun - Fyrir Jól 2004

Kaupa Í körfu

Panetta-fjölskyldan heldur jólin hátíðleg við Kárahnjúka Það eina sem máli skiptir er að fjölskyldan er saman Hjónin Stefano og Liliana Panetta halda jól í Kárahnjúkum ásamt börnum sínum, Valentinu níu ára og fimm ára guttanum Ivan. Morgunblaðið heimsótti þau í íbúð þeirra í starfsmannaþorpi Impregilo við Kárahnjúka. MYNDATEXTI: Sæl í sínum ranni Stefano, Liliana, Ivan og Valentina Panetta.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar