Sigurður Hreinsson

Sigurður Hreinsson

Kaupa Í körfu

Veðurstofan spáir vonskuveðri með hvassri norðanátt næstu daga, sérstaklega norðanlands. Mjög kalt verður um allt land. Seinni part aðfangadags og á aðfangadagskvöld mun bæta í vindinn og gera má ráð fyrir stórhríð á Norðurlandi. Sigurður Hreinsson er hér á gönguskíðum á Húsavík, en víða á Norðurlandi kyngdi niður snjó í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar