Óskar Hafsteinn Halldórsson

Þorkell Þorkelsson

Óskar Hafsteinn Halldórsson

Kaupa Í körfu

Á Þorláksmessu borða menn víða skötu að vestfirskum sið. Við Tjörnina á að sjóða 130 kíló af skötu í dag og standa yfir pottunum langt fram á kvöld. Óskar Hafsteinn Halldórsson setur hér skötu í pottinn, en þeir sem ekki líkar skatan geta fengið annan fisk.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar