Rópert Snær Ólafsson og Gunnar Helgi Stefánsson lögreglumaður

Þorkell Þorkelsson

Rópert Snær Ólafsson og Gunnar Helgi Stefánsson lögreglumaður

Kaupa Í körfu

Lögreglan í Reykjavík afhenti fyrr í vikunni verðlaun þeim börnum sem skiluðu réttum lausnum í umferðargetraun. Umferðarstofa dreifði jólagetrauninni í samstarfi við lögregluembættin, ríkislögreglustjóra og með stuðningi sveitarfélaga jólagetraun til grunnskólabarna á aldrinum 6 til 10 ára. Hér tekur Róbert Snær Ólafsson við verðlaunabók sinni hjá Gunnari Helga Stefánssyni lögreglumanni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar