Egilsstaðakirkja á aðventu 2004

Steinunn Ásmundsdóttir

Egilsstaðakirkja á aðventu 2004

Kaupa Í körfu

Barnastarf Egilsstaðakirkju hefur nú fyrir jólin safnað eitt hundrað þúsund krónum sem renna til hjálparstarfs. Börnin styrkja hinn 12 ára gamla Kranthi Sagar Bathula á Indlandi til skólagöngu og hafa sl. þrjú ár greitt mánaðarlega 2.050 krónur honum til stuðnings og fjármagnað greiðslurnar t.d. með sýningum, kaffisölu og jólakortasölu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar