Ian Gibbson

Ian Gibbson

Kaupa Í körfu

Írsk-spænski rithöfundurinn Ian Gibson hefur fengist við að rita ævisögur spænskra skálda og listamanna undanfarin fjörutíu ár. Hann hélt fyrirlestur um Federico Garcia Lorca í Háskólanum í Reykjavík síðastliðinn laugardag en fyrsta bókin sem Gibson skrifaði fjallaði um dauða Lorca í Granada árið 1936 og nefndist La Muerte de García Lorca. MYNDATEXTI: Ég þoli ekki tilhugsunina um að Lorca hafi verið skotinn af þessum mönnum í Granada og að borgarbúar hafi hugsanlega ekki sagt satt og rétt frá því sem gerðist. Svartur fáni mun blakta yfir borginni um alla eilífð," segir Ian Gibson sem nú vinnur að ritun ævisögu Antonios Machado.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar