Jólaball Morgunblaðsins

Jólaball Morgunblaðsins

Kaupa Í körfu

Krakkar og hundar um allt land hafa verið í jólastuði undanfarnar vikur. Þau hafa sungið og trallað og leikið við jólasveinana sem villst hafa til þeirra á góðum stundum. Barnablaðið fylgdist með fjörinu. MYNDATEXTI: Stundum er gott að íhuga jólalífið og tilveruna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar