Kárahnjúkavirkjun skömmu fyrir jól 2004

Steinunn Ásmundsdóttir

Kárahnjúkavirkjun skömmu fyrir jól 2004

Kaupa Í körfu

"HINGAÐ kemur fólkið til að fá sér kaffi eða öl, en hér eru hvorki leyfðar reykingar né áfengisdrykkja, nema í sérstökum tilvikum," segir Sóley Árnadóttir, sem stjórnar klúbbnum í aðalbúðum Impregilo við Kárahnjúkavirkjun...Konur ítölsku starfsmannanna hafa skreytt salinn fallega og við erum að leggja síðustu hönd á ljós og hljóð, svo allt verði tilbúið fyrir hátíðardagskrána á gamlárskvöld." Starfsfélagi Sóleyjar, Bryndís Ásta Ólafsdóttir, segir fólk hið kurteisasta og þótt vinnudagurinn sé langur, 12 klst., sé auðvelt að umgangast starfsfólk Impregilo.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar