Hallgrímur Sævarsson

Hallgrímur Sævarsson

Kaupa Í körfu

HEILSA Hann hafði betur í baráttunni við lyfjafíkn og offitu... Hallgrímur Sævarsson er gott dæmi um að við ráðum sjálf ótrúlega miklu um velferð okkar. Hann lenti í bílslysi árið 1995, þá tvítugur að aldri og skaddaðist á hálsi og hrygg. Gliðnun í hryggjarlið framkallaði stöðuga og mikla verki og Hallgrímur ánetjaðist sterkum verkjalyfjum og í framhaldi af því lagðist hann í sjálfsvorkunn og beit frá sér alla sem honum þótti vænt um. MYNDATEXTI: Léttur í spori sem aldrei fyrr. Hleypur nú sex daga vikunnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar