Óliver!

Kristján Kristjánsson

Óliver!

Kaupa Í körfu

Leikfélag Akureyrar frumsýnir söngleikinn Óliver eftir Lionel Bart í Samkomuhúsinu Það er allt á milljón, mikið líf og fjör," segir Magnús Geir Þórðarson, leikhússtjóri Leikfélags Akureyrar, en hann leikstýrir söngleiknum Óliver! sem frumsýndur verður í Samkomuhúsinu í kvöld, þriðjudagskvöldið 28. desember. MYNDATEXTI: Sungið og dansað. Alls taka um sextíu manns þátt í uppfærslu Leikfélags Akureyrar á Óliver.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar