Tveir seppar

Ragnar Axelsson

Tveir seppar

Kaupa Í körfu

Það er engu líkara en þessir tveir seppar séu hættir að ganga á fjórum fótum þar sem þeir ærslast í vetrarkuldanum. Þó ekki sé gert ráð fyrir miklu frosti næstu daga er betra fyrir menn og málleysingja að fara varlega.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar