Sigrún Árnadóttir

Sigrún Árnadóttir

Kaupa Í körfu

Alls er talið að hér á landi búi um 1.250 manns sem eiga uppruna frá löndunum sem orðið hafa hvað verst úti í náttúruhamförunum í Asíu; Taílandi, Indónesíu, Indlandi og Sri Lanka, þar af um 750 frá Taílandi. MYNDATEXTI: Sigrún Árnadóttir, framkvæmdastjóri Rauða kross Íslands, upplýsir fréttamenn um stöðuna á fundi í gærkvöldi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar