Bókum skilað

Bókum skilað

Kaupa Í körfu

Þó nokkrar annir voru í bókabúðum í gær en helst var fólk að skila og skipta bókum. Í flestum tilvikum var það vegna þess að í jólapökkunum leyndust tvö eða fleiri eintök af sömu bókinni en einnig var nokkuð um að fólk vildi skipta í aðra titla.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar