Carl Boutard

Jim Smart

Carl Boutard

Kaupa Í körfu

Carl Boutard er sænskur myndlistarmaður sem útskrifaðist frá Listaháskóla Íslands síðastliðið vor. Hann sýnir þessa dagana innsetningu í græna sal Klink og Bank undir yfirskriftinni "Inner Sation - The heart of darkness" (Innri stöðin - Hjarta myrkursins). Þetta er framhald af útskriftarverki Boutards frá LHÍ þar sem hann setti upp gufubað í tjaldi í porti Hafnarhússins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar