Við Reykjavíkurtjörn

Við Reykjavíkurtjörn

Kaupa Í körfu

Fuglalífið á Tjörninni í Reykjavík er mjög fjörugt þessa dagana. Ungir sem aldnir hafa gaman af því að fylgjast með athæfi fuglanna þó hætt sé við að margir hafi ekki gefið sér tíma til að líta til þeirra í önnunum fyrir jólin. Svanirnir á Tjörninni eru forvitnir, en þeir geta líka verið talsvert frekir og því betra að láta þá ekki vaða yfir sig.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar