Málarar

Sverrir Vilhelmsson

Málarar

Kaupa Í körfu

AÐSTÆÐUR til að mála og vinna aðra útivinnu hafa verið einstaklega góðar sunnan og suðvestanlands undanfarna daga. Enda hefur fólk látið hendur standa fram úr ermum, bæði til sjávar og sveita. Sólardýrekendur hafa einnig notað dagana vel til að fá brúnku á kroppinn og sundlaugar hafa verið fullar frá morgni til kvölds. En nú eru veðrabrigði framundan. Lægð nálgast landið og um helgina mun vindur snúast til suðlægrar áttar með tilheyrandi vætu sunnanlands en bjartara veðri fyrir norðan og austan. ( Mynd úr safni , fyrst birt , 19950721, (mappa Atvinnulíf 1 síða 41 röð 1 mynd 1c ) málningarvinna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar