Taíland - flóðbylgja

Sverrir Vilhelmsson

Taíland - flóðbylgja

Kaupa Í körfu

Miklu fé safnað Nú er vitað að a.m.k. 119.000 manns biðu bana í hamförum í Suður-Asíu sl. sunnudag. Tala látinna gæti enn hækkað verulega, margra er enn saknað. Stjórnvöld ýmissa ríkja hafa heitið fé til neyðaraðstoðar á hörmungasvæðunum og almenningur hefur líka lagt sitt af mörkum, í gær ver búið að safna um 35 milljörðum íslenskara króna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar