Stefán Gunnarsson ásamt Herði Sigurbjarnarsyni og Pétri Snæbjör

Birkir Fanndal

Stefán Gunnarsson ásamt Herði Sigurbjarnarsyni og Pétri Snæbjör

Kaupa Í körfu

Sá íslensku friðargæsluliðanna sem slasaðist mest í sjálfsmorðssprengjuárásinni í Kabúl 23. október sl. var Stefán Gunnarsson. Hann hefur að mestu jafnað sig þótt talsvert sé af "járnarusli" í líkamanum og eftir áramót byrjar hann í nýju starfi norður í Mývatnssveit. MYNDATEXTI: Stefán Gunnarsson, nýráðinn framkvæmdastjóri Baðfélags Mývatnssveitar, ásamt Herði Sigurbjarnarsyni og Pétri Snæbjörnssyni á nýjum vettvangi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar