Áramót á Ísafirði

Halldór Sveinbjörnsson

Áramót á Ísafirði

Kaupa Í körfu

ALMANNAVARNANEFND Ísafjarðarbæjar kom saman til fundar í stjórnstöð almannavarna við Fjarðarstræti á Ísafirði í gærkvöldi þar sem tekin var ákvörðun um rýmingu vegna snjóflóðahættu. Síðastliðinn laugardag lýsti Veðurstofa yfir viðvörunarstigi á norðanverðum Vestfjörðum vegna gífurlegrar fannkomu, en sérveðurspá fyrir Vestfirði, sem gildir til hádegis 3. janúar, er slæm MYNDATEXTI: Mikið hefur snjóað á Ísafirði um áramótin og snjóaði enn í gærkvöldi. Ísfirðingar kveiktu samt í brennu í gær og skutu upp flugeldum

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar