Taíland flóðbylgja

Sverrir Vilhelmsson

Taíland flóðbylgja

Kaupa Í körfu

RAUÐI kross Íslands sendi í gær 10 tonn af vatni og eitt og hálft tonn af segldúkum til flóðasvæða í Taílandi með flugvél sem ríkisstjórn Íslands tók á leigu til að ná í slasaða Svía. Ölgerð Egils Skallagrímssonar gaf vatnið og Seglagerðin Ægir veitti Rauða krossinum verulegan afslátt af segldúkunum. Um er að ræða 247 segldúka sem nýtast jafn mörgum fjölskyldum - líklega um eitt þúsund einstaklingum - til að koma sér upp bráðabirgðaskýli. Vatninu verður dreift á hamfarasvæðinu, þar sem mikil þörf er fyrir það.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar