Taíland flóðbylgja

Sverrir Vilhelmsson

Taíland flóðbylgja

Kaupa Í körfu

NÁTTÚRUHAMFARIR, líkt og skjálftinn sem varð í Indlandshafi á sunnudag, eru ekki algengar á þessum slóðum og í raun ekki á allri jarðarkringlunni, að sögn Haraldar Sigurðssonar, prófessors í eldfjallafræði við Háskólann í Rhode Island í Bandaríkjunum, en hann hefur stundað eldfjallarannsóknir á þessu svæði síðastliðin 18 ár MYNDATEXTI: Allir íbúar í þorpinu Sea Gypsy í Taílandi náðu að flýja upp á fjall áður en flóðbylgjan skall á því. Sea Gypsy er á Si-re-eyju sem er tengd Phuket með brú. Sjómenn í þorpinu eru farnir að huga að því að koma bátum sínum á flot.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar