Alþjóðahúsið viðurkenningar

Þorkell Þorkelsson

Alþjóðahúsið viðurkenningar

Kaupa Í körfu

FÉLAGSÞJÓNUSTAN í Reykjavík, Kári Tran veitingamaður og Hólmfríður Gísladóttir, fyrrverandi starfsmaður Rauða krossins, fengu viðurkenningu Alþjóðahússins fyrir lofsverða frammistöðu í málefnum innflytjenda og fjölmenningarlegs samfélags á Íslandi. MYNDATEXTI:Ellý Alda Þorsteinsdóttir, staðgengill félagsmálastjóra fyrir hönd Félagsþjónustunnar, Kári Tran veitingamaður og Hólmfríður Gísladóttir, fyrrv. starfsmaður RKÍ, tóku við viðurkenningum frá Alþjóðahúsinu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar