Hjálparflug - Loftleiðir Icelandic

Sverrir Vilhelmsson

Hjálparflug - Loftleiðir Icelandic

Kaupa Í körfu

Þóttu standa fagmannlega að undirbúningi flutnings sjúkra og særðra frá Taílandi Alls fóru 38 sjúklingar og aðstandendur þeirra með flugvél Loftleiða Icelandic frá Bangkok sem lenti í Stokkhólmi í gærkvöldi. Sem kunnugt er var flugið á vegum íslenskra stjórnvalda sem buðu Svíum aðstoð sína. MYNDATEXTI: Fremst í flugvélinni var útbúin gjörgæslustofa.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar