Ávaxtakarfan
Kaupa Í körfu
Æfingar eru hafnar á nýrri uppfærslu á söngleiknum Ávaxtakörfunni , sem sló rækilega í gegn árið 1998, þegar hann var sýndur í Íslensku óperunni. Áætlað er að frumsýna verkið í febrúar í Austurbæ , en í helstu hlutverkum verða m.a. Jón Jósep Snæbjörnsson , Birgitta Haukdal og Selma Björnsdóttir. Tónlistin í Ávaxtakörfunni er eftir Þorvald Bjarna Þorvaldsson , en leikstjóri sýningarinnar er Gunnar Ingi Gunnsteinsson. Leikhópurinn kom saman í fyrsta skipti í fyrradag og las saman úr þessum skemmtilega fjölskyldusöngleik
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir