Þrettándabrenna Hauka á Ásvöllum

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Þrettándabrenna Hauka á Ásvöllum

Kaupa Í körfu

Álfar og tröll gerðu víðreist á landinu í gærkvöldi, eins og jafnan á þrettánda degi jóla, og komu greinilega við á álfabrennunni á Ásvöllum í Hafnarfirði þar sem fjölmenni brenndi út jólin. Gott veður var til brennuhalds í Hafnarfirði, en nokkuð kalt.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar