Hestar þramma í röð

Ragnar Axelsson

Hestar þramma í röð

Kaupa Í körfu

Heldur er kuldalegt um að litast á landinu þessa dagana, og hrossin ekki öfundsverð að norpa í kuldanum, þrátt fyrir hlýjan vetrarbúning. Þá er eins gott að koma blóðinu á hreyfingu með smávegis göngutúr, en ekki er gott að segja á hvaða leið hestarnir voru þar sem þeir þrömmuðu áfram í einfaldri röð, líkt og þeir væru að elta þrautakónginn.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar