Háskólinn og Actavis skrifa undir samning

Golli / Kjartan Þorbjörnsson
Fleiri myndir eftir ljósmyndara »

Háskólinn og Actavis skrifa undir samning

Kaupa Í körfu

HÁSKÓLI Íslands og lyfjafyrirtækið Actavis undirrituðu í gær samstarfssamning sem veitir nemendum við Háskóla Íslands tækifæri til þess að glíma við verkefni sem tengjast starfsemi Actavis. Jafnframt nýtur fyrirtækið þekkingar kennara og nemenda við Háskóla Íslands. MYNDATEXTI: Ávinningur fyrir báða aðila Róbert Wessmann og Páll Skúlason handsala samstarf HÍ og Actavis.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar