Kvennasögusafn - Þjóðarbókhlaðan

Þorkell Þorkelsson

Kvennasögusafn - Þjóðarbókhlaðan

Kaupa Í körfu

Þjóðarbókhlaða - Þrjátíu ára afmæli Kvennasögusafns Íslands ver fagnað við hátíðlega athöfn í gær, en safnið var stofnað þ. 1. janúar 1975. Í tilefni afmælisins sagði forstöðumaður safnsins, Auður Styrkársdóttir, frá sögu safnsins auk þess sem Kristín Ástgeirsdóttir sagnfræðingur reifaði helstu atburði kvennaársins og fyrirhugaðar aðgerðir kvennasamtaka á árinu 2005... Þær Kristín og Auður rýndu við þetta tilefni saman í gamlar blaðaúrklippur sem hafa að geyma ýmsan fróðleik um viðhorf og viðburði hvers tíma.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar