Ný skrifstofubygging á Hvanneyri

Ásdís Haraldsdóttir

Ný skrifstofubygging á Hvanneyri

Kaupa Í körfu

Margt var um manninn á Hvanneyri á föstudaginn þegar ný skrifstofubygging sem Borgarfjarðarsveit lét reisa á staðnum var formlega tekin í notkun. Ýmsar landbúnaðarstofnanir og félög og eitt einkafyrirtæki hafa þegar komið sér fyrir í húsinu. MYNDATEXTI: Fjölmenni: Vestlendingar fjölmenntu á formlega opnun hins nýja skrifstofuhúss á Hvanneyri.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar